Útboðsnúmer 23-016
Kárastað­ir – Skarð

19 mars 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu Vatnsnesvegar (711) á um 7,1 km kafla, frá Kárastöðum að Skarði í Miðfirði.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 2024

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 20.  mars 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. apríl 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


4 apríl 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 4. apríl 2023. Endurbygging Vatnsnesvegar (711) á um 7,1 km kafla, frá Kárastöðum að Skarði í Miðfirði.

Helstu magntölur
Bergskeringar
37600 m3
Fyllingar úr skeringum
12400 m3
Fyllingar úr námum
11400 m3
Fláafleygar úr skeringum
27100 m3
Ónothæfu efni jafnað á losunarstað
5000 m3
Skurðgröftur 
835 m3
Ræsalögn
560 m
Styrktarlag
31300 m3
Burðarlag, útlögn
10450 m3
Klæðing
46000 m2
Frágangur fláa
138.200 m2
Víravegrið 
240 m
BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi
533.885.000
109,9
122.091.850
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki
494.176.195
101,7
82.383.045
Áætlaður verktakakostnaður
485.990.458
100,0
74.197.308
Þróttur ehf., Akranes
454.832.290
93,6
43.039.140
JG vélar ehf., Reykjavík
425.675.484
87,6
13.882.334
VBF Mjölnir ehf., Selfossi
411.793.150
84,7
0

25 maí 2023Samningum lokið

Þróttur ehf.,Akranes
kt. 4203693879