Útboðsnúmer 22-089
Borgar­fjörður eystri – sjóvarn­ir 2022

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst september 2022
    • 2Opnun tilboða september 2022
    • 3Samningum lokið september 2022

19 september 2022Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Borgarfjörður eystri – sjóvarnir 2022“. Verkið felst í byggingu sjóvarna á tveimur stöðum á Borgarfirði, heildarlengd um 410 m.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 13. september 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 27. september 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.

Helstu magntölur
Útlögn grjóts og sprengds kjarna um
um 7.100 m3
Upptekt og endurröðun grjóts
um 1.000 m3

27 september 2022Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum
71.971.384
148,5
13.157.582
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum
58.813.802
121,3
0
Áætlaður verktakakostnaður
48.475.900
100,0
10.337.902

27 september 2022Samningum lokið

Héraðsverk ehf.,Egilsstöðum
kt. 6803881489