Útboðsnúmer 22-093
Álfta­nes, sjóvarn­ir 2022 – Hlið í Helgu­vík

4 október 2022Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvarnir í Helguvík að sunnanverðu að Hliði.

Helstu magntölur og verkþættir:

  • Heildarlengd sjóvarnar er um 106 m
  • Flokkað grjót og kjarni samtals um 1.300 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 4. október 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 18. október 2022.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.


18 október 2022Opnun tilboða


BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Óskaverk ehf., Kópavogi
12.804.700
164,4
1.778.700
Urð og grjót ehf., Reykjavík
11.026.000
141,6
0
Áætlaður verktakakostnaður
7.788.100
100,0
3.237.900

18 október 2022Samningum lokið

Urð og grjót ehf.,Reykjavík
kt. 5801992169
Bjóðandi
Tilboð kr.
Hlutfall
Frávik þús.kr.
Ístak