Göngu­brú yfir Sæbraut

  • TegundBrýr
  • StaðaFyrirhuguð verkefni
  • Verktími2024–2024
  • Markmið
      Öruggar samgöngurGreiðar samgöngurJákvæð byggðaþróunUmhverfislega sjálfbærar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      11. Sjálfbærar borgir og samfélög9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      Samgöngusáttmálinn
  • Svæði
    • Höfuðborgarsvæðið

Göngubrú yfir Sæbraut, sem mun auka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda þar til Sæbrautarstokkur verður tilbúinn. Brúin verður færð tvisvar á framkvæmdatíma til að brúa framkvæmdasvæðið. Fyrst verður hún sett upp milli Snekkjuvogar og Tranavogar. Sitthvoru megin við brúarenda verður aðgengi upp á brúna með stiga og lyftu. Framkvæmdir hefjast vorið 2024. Fyrirhugað er að taka göngubrúna í notkun haustið 2024.