Breikk­un brúa

  • TegundVegir
  • StaðaFramkvæmd hafin
  • Markmið
      Greiðar samgöngurÖruggar samgöngur
  • Heimsmarkmið
      9. Nýsköpun og uppbygging
  • Flokkar
      Brú
  • Svæði
    • Allt landið

Eitt af markmiðum í samgönguáætlun er að fækka einbreiðum brúm á hringvegi og öðrum umferðarmeiri vegum. Fjárveitingar í samgönguáætlun eru ætlaðar til að skipta út einbreiðum brúm. Á þjóðvegum árið 2023 eru 651 ein­breið brú og þar af eru 30 einbreiðar brýr á Hringveginum. Miðað er við að engin brú á Hring­veginum verði einbreið í lok árs 2038.