PDF · mars 2023
Hvern­ig má nýta VegLCA við hönn­un og gerð íslenskra samgöngu­mann­virkja

Markmið þessa rannsóknaverkefnis er að athuga hvort og hvernig innleiða megi notkun norska lífsferilsgreiningaforritsins VegLCA í starfsemi og verkferla Vegagerðarinnar til að lágmarka losungróðurhúsalofttegunda í vegagerð. Lífsferilsgreining er aðferðafræði sem er notuð til að metastaðbundin og hnattræn umhverfisáhrif vöru, byggingar eða þjónustu yfir líftíma hennar.

Hvernig má nýta VegLCA við hönnun og gerð íslenskra samgöngumannvirkja
Höfundur

Bergrós Arna Sævarsdóttir, Iðunn Daníelsdóttir og Sigurður Bjarnason

Skrá

nr_1800_871_hvernig-ma-nyta-veglca-vid-honnun-og-gerd-islenskra-samgongumannvirkja.pdf

Sækja skrá