PDF · júlí 2010
Umferðarör­yggis­úttekt vega

Umferðaröryggisúttekt vega er einn þáttur umferðaröryggisstjórnunar. Umferðaröryggisúttekt felst í því að reglulega fer fram skoðun á vegakerfinu þar sem sjónum er beint að ýmsum öryggisþáttum í þeim tilgangi að finna það sem betur má fara. Verklagsregla 5.6.1 fjallar um umferðaröryggisúttekt og eru þær leiðbeiningar sem hér fara á eftir um það hvernig standa skuli að úttektinni. Leiðbeiningarnar voru m.a. unnar fyrir fé úr Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar.

Umferðaröryggisúttekt vega
Höfundur

Skúli, Þórðarson, Vegsýn ehf, Guðni P. Kristjánsson, Hnit hf

Skrá

umferdaroryggisuttekt-vega.pdf

Sækja skrá