PDF · febrúar 2018
Hand­bók um vinnslu steinefna til vega­gerðar

Í þessari handbók eru leiðbeiningar og upplýsingar um marga þætti sem tengjast efnisvinnslu til vegagerðar. Fjallað er um tækjabúnað og verktækni en auk þess eru upplýsingar um framleiðslueftirlit og framleiðslu ólíkra efnisgerða til vegagerðar.

Handbók um vinnslu steinefna til vegagerðar
Höfundur

Hafdís Eygló Jónsdóttir, Gunnar Bjarnason

Skrá

handbok_vinnsla_steinefna_2018.pdf

Sækja skrá