Útboðsnúmer 22-096
Yfir­lagn­ir á Suður­svæði, Reykja­nes 2023-2024, malbik

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst febrúar 2023
    • 2Opnun tilboða mars 2023
    • 3Samningum lokið mars 2023

2 febrúar 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir á Suðursvæði, Reykjanes 2023-2024, malbik.

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum  3. febrúar 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. mars 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.

Helstu magntölur
Útlögn
44.000 m2 
Hjólfarafylling/afrétting
6.000 m2 
Fræsing
44.000 m2
 Merkingar (flákar)
24 m2 
 Merkingar (merkingarlengd)
18.385 m

14 mars 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 14. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, Suðurland 2023-2024, malbik.

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ
246.109.980
128,0
48.361.950
Malbikunarstöðin Höfði ehf., Hafnarfirði
213.213.000
110,9
15.464.970
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
197.748.030
102,8
0
Áætlaður verktakakostnaður
192.297.640
100,0
5.450.390

29 mars 2023Samningum lokið

Colas Ísland ehf.,Hafnarfirði
kt. 4201871499