Útboðsnúmer 23-019
Yfir­lagn­ir á Norður­svæði 2023, malbik

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst maí 2023
    • 2Opnun tilboða maí 2023
    • 3Samningum lokið

2 maí 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með malbiki á Norðursvæði árið 2023.

Verki skal að fullu lokið 1. september 2023.

Helstu magntölur
Yfirlögn
13.634 m2
Fræsing
 5.084 m2

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. maí 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


16 maí 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 16. maí 20223. Yfirlagnir með malbiki á Norðursvæði árið 2023.

Verki skal að fullu lokið 1. september 2022.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
105.657.252
100,0
27.956.252
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði
105.890.100
100,2
28.189.100
Malbikun Akureyrar, Akureyri
86.126.100
81,5
8.425.100
Malbikunarstöðin ehf., Mosfellsbæ
83.114.400
78,7
5.413.400
Malbikun Norðurlands, Akureyri
77.701.000
73,5
0