Útboðsnúmer 22-107
Vetrar­þjón­usta 2023-2026, Raufar­hafnar­vegur – Bakka­fjörður

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst febrúar 2023
    • 2Opnun tilboða mars 2023
    • 3Samningum lokið

2 febrúar 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á tleiðinni  Raufarhafnarvegamót – Bakkafjörður.

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 22.500 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.


7 mars 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á tleiðinni  Raufarhafnarvegamót – Bakkafjörður.

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 22.500 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
B.J. vinnuvélar ehf., Þórshöfn
215.773.200
186,5
0
Áætlaður verktakakostnaður
115.683.750
100,0
100.089.450