Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Hvammstangi – Blönduós.
Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.
Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 15.700 km á ári.
Verklok eru í apríl 2026.
Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Hvammstangi – Blönduós.
Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.
Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 15.700 km á ári.
Verklok eru í apríl 2026.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Ingibjörn Pálmar Gunnarsson, Hvammstanga | 86.994.300 | 123,3 | 23.593.800 |
Jarðlist ehf., Akranesi | 87.078.960 | 123,5 | 23.678.460 |
Gunnlaugur Agnar Sigurðsson, Hvammstanga | 81.784.614 | 116,0 | 18.384.114 |
Áætlaður verktakakostnaður | 70.529.550 | 100,0 | 7.129.050 |
ADDI ehf., Stað | 63.400.500 | 89,9 | 0 |