Útboðsnúmer 22-105
Vetrar­þjón­usta 2023-2026, Hvammstangi – Blönduós

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst febrúar 2023
    • 2Opnun tilboða mars 2023
    • 3Samningum lokið mars 2023

2 febrúar 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni  Hvammstangi – Blönduós.

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 15.700 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.


7 mars 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni  Hvammstangi – Blönduós.

Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn.

Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 15.700 km á ári.

Verklok eru í apríl 2026.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Ingibjörn Pálmar Gunnarsson, Hvammstanga
86.994.300
123,3
23.593.800
Jarðlist ehf., Akranesi
87.078.960
123,5
23.678.460
Gunnlaugur Agnar Sigurðsson, Hvammstanga
81.784.614
116,0
18.384.114
Áætlaður verktakakostnaður
70.529.550
100,0
7.129.050
ADDI ehf., Stað
63.400.500
89,9
0

31 mars 2023Samningum lokið

Gunnlaugur Agnar Sigurðsson,Hvammstanga
kt. 2611743839