Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir á Suðursvæði, blettanir með klæðingu, árið 2023.
Verki skal að fullu lokið 1. september 2023.
Helstu magntölur | |
Blettun á Suðursvæði með klæðingar | 75.000 m2 |
Flutningur steinefna | 830 m3 |
Flutningur bindiefna | 83 m3 |
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 13. mars 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. mars 2023.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Opnun tilboða 28. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, blettanir með klæðingu, árið 2023.
Verki skal að fullu lokið 1. september 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 67.276.540 | 100,0 | 15.017.540 |
Þjótandi ehf., Hellu | 59.112.000 | 87,9 | 6.853.000 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 52.259.000 | 77,7 | 0 |