Útboðsnúmer 23-006
Snæfells­bær, sjóvarn­ir 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst janúar 2023
    • 2Opnun tilboða
    • 3Samningum lokið

16 janúar 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í byggingu sjóvarna við Ólafsbraut og Ennisbraut í Ólafsvík og á Hellnum, heildarlengd um 720 m.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 16. janúar 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 31. janúar 2023.

Helstu magntölur
Útlögn grjóts og sprengds kjarna 
um 8.800 m3
Upptekt og endurröðun grjóts um 
8.700 m3