Útboðsnúmer 22-085
Slipptaka, ýmsar breyt­ingar á m/f RØST

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2023
    • 2Opnun tilboða maí 2023
    • 3Samningum lokið

6 apríl 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út slipptöku og ýmsar breytingar á m/f RØST.

Útboðsverkefnið lýtur að slipptöku skipsins, koma fyrir nýjum þilfarskrana, færa til lyftibjörgunarbáta, útbúa gámasvæði á þilfari, mála skip að utan auk ýmissa smærri verkefna.

Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með fimmtudeginum  6. apríl 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 9. maí 2023*.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæðir.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign

* Við birtingu auglýsingarinnar var tilboðsfrestur til 25. apríl 2023. Ákveðið hefur verið að lengja tilboðsfrestinn til kl. 14:00 9. maí nk. Aðrir frestir útboðsins lengjast samsvarandi. Síðasti dagur fyrirspurnar er 30. apríl.


9 maí 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 9. maí 2023. Slipptöka og ýmsar breytingar á m/f RØST.

Útboðsverkefnið lýtur að slipptöku skipsins, koma fyrir nýjum þilfarskrana, færa til lyftibjörgunarbáta, útbúa gámasvæði á þilfari, mála skip að utan auk ýmissa smærri verkefna.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
849.170
100,0
287.089
Stálsmiðjan-Framtak ehf., Garðabæ
659.460
77,7
97.379
Vélsmiðja Orms og Viglund ehf., Hafnarfirði
562.081
66,2
0