Vegagerðin býður hér með út festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2023.
Verklok eru 1. september 2023.
Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 17 apríl 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. maí 2023
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæðir.
Áætlaðar magntölur | |
Festun með sementi | 59.450 m2 |
Tvöföld klæðing | 59.450 m2 |
Efra burðarlag afrétting | 2.972 m3 |
Opnun tilboða 2. maí 2023. Festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2023.
Verklok eru 1. september 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Króksverk ehf., Ólafsfirði | 223.008.700 | 103,0 | 3.426.750 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 219.581.950 | 101,4 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 216.530.762 | 100,0 | 3.051.188 |