Útboðsnúmer 23-024
Sements­fest­un og þurr­fræs­ing á Norður­svæði 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2023
    • 2Opnun tilboða maí 2023
    • 3Samningum lokið

17. apríl 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2023.

Verklok eru 1. september 2023.

Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 17 apríl 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. maí 2023

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæðir.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign

Áætlaðar magntölur
Festun með sementi
59.450 m2
Tvöföld klæðing 
59.450 m2
Efra burðarlag afrétting 
2.972 m3

2. maí 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 2. maí 2023. Festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2023.

Verklok eru 1. september 2023.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Króksverk ehf., Ólafsfirði
223.008.700
103,0
3.426.750
Borgarverk ehf., Borgarnesi
219.581.950
101,4
0
Áætlaður verktakakostnaður
216.530.762
100,0
3.051.188