Vegagerðin óskar eftir tilboðum í allan búnað og rekstrur/rekstrarvörur fjölnotatækja (prentara/skanna/ljósritara) til notkunar hjá Vegagerðinni í Garðabæ og útibúum hennar í Borgarnesi, Ólafsvík, Búðardal, Patreksfirði, Ísafirði, Hólmavík, Hvammstanga, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Fellabæ, Reyðarfirði, Höfn, Vík og Selfossi.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 27. janúar 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. febrúar 2023.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.
Opnun tilboða 28. febrúar 2023. Allur búnað og rekstrur/rekstrarvörur fjölnotatækja (prentara/skanna/ljósritara) til notkunar hjá Vegagerðinni í Garðabæ og útibúum hennar í Borgarnesi, Ólafsvík, Búðardal, Patreksfirði, Ísafirði, Hólmavík, Hvammstanga, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Fellabæ, Reyðarfirði, Höfn, Vík og Selfossi.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
PLT ehf., Kópavogi | 17.931.250 | 239,1 | 10.273.850 |
Opin kerfi hf., Reykjavík | 8.386.900 | 111,8 | 729.500 |
Origo hf., Reykjavík | 7.657.400 | 102,1 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 7.500.000 | 100,0 | 157.400 |