Útboðsnúmer 24-033
Hring­vegur (1), hringtorg og undir­göng við Lónsveg

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst júní 2024
    • 2Opnun tilboða júní 2024
    • 3Samningum lokið

10 júní 2024Útboðsauglýsing

Vegagerðin, sveitarfélagið Hörgársveit og Norðurorka hf. bjóða hér með út gerð Hringtorgs
við Lónsbakka, gerð undirgangna, stoðveggja, vegtenginga og stíga. Innifalið í verkinu er
lenging á steyptu ræsi Lónsár sem og lagning hitaveitulagna.

Helstu magntölur í verkinu eru:

Jarðvinna, vega- og stígagerð
Rif malbiks
5.000 m2
Bergskeringar
2.000 m2
Fyllingar
7.050 m3
Fláafleygar
6.000 m3
Ofanvatnsræsi 
100 m
Brunnar og niðurföll
12 stk.
Styrktarlag 
4.000 m3
Burðarlag 
1.300 m3
Jöfnunarlag undir malbik (Burðarlag) 
1.700 m2
Malbik 
10.400 m2
Kantsteinar 
570 m
Vegrið
350 m
Umferðarmerki 
33 stk.
Götulýsing, skurðgröftur og strengur 
700 m
Ljósastaurar, uppsetning 
21 stk.
Steypt mannvirki og stálplöturæsi
Undirgöng – stálplöturæsi 
22 m
Mótafletir 
1.700 m2
Járnalögn, slakbending 
73.000 kg
Steypa 
485 m3
Veitufyrirtæki, stofnlögn hitaveitu
Jarðvinna vegna hitaveitulagna 
650 m3
Einangruð stálrör DN300 
115 m
Brunnar hitaveitu 
1 stk
Ídráttarrör 
24 m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. nóvember 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með 10. júní 2024 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 25.  júní 2024.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


25 júní 2024Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Nesbræður ehf., Akureyri
854.236.766
189,4
0
Áætlaður verktakakostnaður
451.130.296
100,0
403.106.470