Útboðsnúmer 23-034
Hreins­un niður­falla á Höfuð­borgar­svæð­inu og Suður­svæði 2023-2026

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst apríl 2023
    • 2Opnun tilboða maí 2023
    • 3Samningum lokið

7. apríl 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út hreinsun niðurfalla og svelgja á Höfuðborgarsvæðinu og Suðursvæði (ásamt Hvalfjarðagöngum) með holræsahreinsibíl og öðrum tækjum sem henta þykir. Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár með samþykki beggja aðila, eitt ár í senn.

Verkinu skal að fullu lokið 31. maí 2026.

Útboðsgögnin eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 7. apríl 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 9. maí 2023

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæðir. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.

 

Helstu magntölur fyrir hvert ár eru
Hreinsun niðurfalla 
2.000 stk.
Hreinsun svelgja 
50 stk.
Hreinsun fráveitulagna 
40 klst.
Myndun fráveitulagna 2
50 m
Sérverkefni, viðbótarverk, holræsahreinsibíll 
30 klst.

9. maí 2023Opnun tilboða

Opnun tilboða 9. maí 2023. Hreinsun niðurfalla og svelgja á Höfuðborgarsvæðinu og Suðursvæði (ásamt
Hvalfjarðagöngum) með holræsahreinsibíl og öðrum tækjum sem henta þykir. Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár með samþykki beggja aðila, eitt ár í senn.

Verkinu skal að fullu lokið 31. maí 2026.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Íslenska gámafélagið ehf., Reykjavík
130.950.000
255,9
88.650.000
Hreinsitækni ehf., Reykjavík
88.023.978
172,0
45.723.978
Verkval ehf., Akureyri
59.859.600
117,0
17.559.600
Áætlaður verktakakostnaður
51.180.000
100,0
8.880.000
Fóðrun ehf., Mosfellsbæ
42.300.000
82,6
0