Vegagerðin býður hér með út hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum með flotbiki (Micro surfacing) á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2023.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með 13. mars 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. mars 2023.
Helstu magntölur eru |
Hjólfarafylling með flotbiki |
Vestursvæði 24.000 m2 |
Hjólfarafylling með flotbiki Norðursvæði 36.400 m2 |
Samtals 60.400 m2 |
Opnun tilboað 28. mars 2023. Hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum með flotbiki (Micro surfacing) á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Áætlaður verktakakostnaður | 98.625.191 | 100,0 | 10.685.791 |
Arndalur sf., Kópavogi | 87.939.400 | 89,2 | 0 |