Útboðsnúmer 23-017
Hjólfara­fyll­ingar og axla­viðgerð­ir á Vestur­svæði og Norður­svæði 2023

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst mars 2023
    • 2Opnun tilboða mars 2023
    • 3Samningum lokið

13 mars 2023Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum með flotbiki (Micro surfacing) á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2023.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með 13. mars 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. mars 2023.

Helstu magntölur eru
Hjólfarafylling með flotbiki
Vestursvæði 24.000 m2
Hjólfarafylling með flotbiki Norðursvæði 36.400 m2
Samtals 60.400 m2

28 mars 2023Opnun tilboða

Opnun tilboað 28. mars 2023. Hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum með flotbiki (Micro surfacing) á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2023.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður
98.625.191
100,0
10.685.791
Arndalur sf., Kópavogi
87.939.400
89,2
0