Vegagerðin býður hér með út uppbyggingu, breikkun og klæðingu Eyrarfjallsvegar (460), frá slitlagsenda nærri Felli í áttina að Bæ.
Heildarlengd útboðskaflans er um 1,45 km.
Helstu magntölur | |
Skeringar | 1.600 m3 |
Netgirðingar | 1.220 m |
Fyllingar | 2.000 m3 |
Styrktarlag 0/63 | 2.300 m3 |
Opnun tilboða 13. júní 2023. Uppbygging, breikkun og klæðingu Eyrarfjallsvegar (460), frá slitlagsenda nærri Felli í áttina að Bæ.
Heildarlengd útboðskaflans er um 1,45 km.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Þróttur ehf., Akranes | 69.824.420 | 107,3 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 65.103.955 | 100,0 | 4.720.465 |