PDF
Örygg­ishand­bók vegna fram­kvæmda

Handbók þessi er ætluð verktökum og þeim starfsmönnum verkkaupa sem sinna eftirliti með framkvæmdum í útboðs- og verðkönnunarverkum á vegum Vegagerðarinnar. Henni er ætlað að skýra þær kröfur sem gerðar eru um skráningu og aðgerðir vegna öryggis- og heilbrigðismála.

Uppfylling þeirra krafna kemur þó ekki í stað innra öryggiseftirlits verktaka né heldur reglna eða leiðbeininga opinberra yfirvalda sem fara með öryggis- og heilbrigðismál.

Vakin er athygli á því að undirverktakar sem munu starfa fyrir verktaka í viðkomandi verki falla einnig undir lög og reglugerðir varðandi öryggis- og heilbrigðismál.

Öryggishandbók
Skrá

lei-0706-oryggishandbok-vegna-framkvaemda.pdf

Sækja skrá