Almenn umsókn

Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.

Almenn umsókn

Helstu verkefni

Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.


Hæfniskröfur

Hjá Vegagerðinni starfa um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu. 

Við leggjum áherslu á

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góða samskiptahæfileika, jákvætt viðhorf og frumkvæði í starfi
  • Góða íslensku- og enskukunnáttu
  • Öryggisvitund

Frekar upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður fyrir öll kyn. Í umsókn þurfa að koma fram persónulegar upplýsingar ásamt þeirri hæfni og menntun sem viðkomandi hefur yfir að ráða. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og með gilt ökuskírteini ásamt því að vera með íslenska kennitölu.

Laufey Sigurðardóttir
Laufey Sigurðardóttir

mannaudur
@vegagerdin.is