Véla­maður á Húsa­vík

  • LocationNorðurland eystra
  • DepartmentIðnstörf
  • Employment100%
  • Application deadline9. apríl 2025

Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Húsavík. 

Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.

Helstu verkefni

Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Húsavík. Meðal verka er viðhald á vegstikum, umferðarmerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.


Hæfniskröfur

  • Almenn ökuréttindi skilyrði
  • Vinnuvélaréttindi æskilegt  
  • Meirapróf æskilegt 
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg 
  • Góð öryggisvitund 
  • Hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp 
  • Gott vald á íslensku 
  • Almenn tölvukunnátta 

Frekar upplýsingar um starfið

Wages according to the current collective agreement by the Minister of Finance and Economic Affairs and Framsýn- stéttarfélag.

Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru. 

Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir. Afrit af ökuréttindum þarf að fylgja umsókn. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 

Þórólfur Jón Ingólfsson
Þórólfur Jón Ingólfsson

thorolfur.j.ingolfsson
@vegagerdin.is