Yfirlit merkja sem eru notuð til að merkja allar tegundir ganga
| |
F21.11
Ártal opnunar er oft með á upplýsingatöflu. | |
Vinnureglur um notkun
- 500 m frá gangamunna skal koma A26.11 og J01.11.
- Á gangamunna skal koma F21.11.
- Á gangamunna skal koma B15.XX.
|
Viðbótarmerki sem eru notuð til að merkja einbreið göng
Vinnureglur um notkun
- 500 m frá gangamunna skal koma A26.11 og J01.11.
- 200 m frá gangamunna skal koma A14.21 eða A14.22 eftir því hvort á við.
- 50 m frá gangamunna skal koma D05.11 eða B25.11 eftir því hvort á við.
- 50 m frá gangamunna skal koma á hægri vegaröxl m.v. akstursstefnu frá göngum, merkið A25.11.
- Á gangamunna skal koma F21.11.
- Á gangamunna skal koma B15.XX.
- Í göngum skal nota gátskildi K13.12 og K13.11
- Við útskot í göngum skal koma D06.11.
|
Merking einbreiðra jarðganga - Afstöðumynd
Dæmi um önnur merki sem eru notuð til að merkja í og við göng