Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-750
Útgáfudagur:11/22/2011
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
J J10.11 Fjarlægð að hættu eða stað

Reglugerð um umferðarmerki:
Fjarlægð að hættu eða stað

Vinnureglur um notkun:
Fjarlægð að stað sem leiðbeining varðar.

Þetta undirmerki er notað með upplýsingamerkjum (D) og þjónustumerkjum (E).

Eftirfarandi fjarlægðartölur undir 1 km má nota:
100 - 200 - 300 - 400 - 500 - 800 og m

Ef lengd að stað er meiri en 1 km skal nota km og heilar tölur (engar kommur).