Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Þar sem alda hefur verið sett á akbraut til að draga úr hraða umferðar má setja upp staur með svörtum og gulum röndum beggja vegna akbrautar til frekari viðvörunar.
Vinnureglur um notkun:
Lágmarkshæð gátstaura er 1 m.
Gátstaurar skulu vera lokaðir.
Sjá nánar skýringarmynd með A20.21 Hraðahindrun með öldu .