Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-445
Útgáfudagur:11/17/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A20.21 Hraðahindrun með öldu

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta ber að nota þar sem sett hefur verið alda á veg til að draga úr hraða umferðar.

Vinnureglur um notkun :
Lengd að öldu utan þéttbýlis skal gefin upp á undirmerki J01.11 .
Við hraðahindrun má setja upp gátstaur K17.11 til frekari viðvörunar. Hann skal staðsetja við upphaf öldunnar og A20.21 þá staðsett í 15 - 30 m fjarlægð framan við ölduna.