Vaktstöð í vetrarþjónustu er á Ísafirði. Sjá nánar í reglum um vetrarþjónustu og gæðastaðall og þjónustuflokkun. Vegbreidd er meðalbreidd á viðkomandi kafla (nákvæmni 0,5 m). Vegir eru þjónustaðir eins og sýnt er í eftirfarandi töflu: Tímasetningar hér að ofan eru miðaðar við meðal snjóalög. Í miklum snjó er gert ráð fyrir að opnun vega geti verið seinni en að ofan greinir. Þegar færð fer að spillast og mikil snjósöfnun verður á vegum áskilur Vegagerðin sér rétt til þess að skerða þjónustu.