Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað með A06.11 til að vara við að framundan sé stöðvunarskylda við vegamót, B19.11.
Vinnureglur um notkun:
Við vegamót utan þéttbýlis þar sem sett hefur verið stöðvunarskylda B19.11 skal vera A06.11 merki 300 m frá vegamótum þar sem fjarlægð er tilgreind á undirmerki J42.11 
