Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Þar sem vegur greinist frá öðrum vegi má setja merki með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.
Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Neðri brún K15.11 skal vera 80-120 sm frá vegyfirborði
Neðri brún K15.21 skal vera 50-80 sm frá vegyfirboði
Vinnureglur um notkun innan þéttbýlis:
K15.11 eða K15.11 má nota eitt og sér eða með C09.21
til frekari merkingar.
