Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-019
Útgáfudagur:12/15/2006
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
K K15. Gátskjöldur á veggreiningu

K15.11
K15.21

Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Þar sem vegur greinist frá öðrum vegi má setja merki með svörtum og gulum skástrikum sem vísa að vegi.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Neðri brún K15.11 skal vera 80-120 sm frá vegyfirborði
Neðri brún K15.21 skal vera 50-80 sm frá vegyfirboði

Vinnureglur um notkun innan þéttbýlis:
K15.11 eða K15.11 má nota eitt og sér eða með C09.21 til frekari merkingar.