Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota þegar stöðva skal ökutæki annars staðar en við vegamót. Á neðri helming merkisins ber að letra skýringu á stöðvunarskyldu.
Vinnureglur um notkun:
Merkið skal sett upp, þar sem ökumanni ber að stansa og jafnframt skal vera annað B19.21 merki 300 m frá stöðvunarstað þar sem fjarlægð er tilgreind á undirmerki J01.11
.