Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-764
Útgáfudagur:11/22/2011
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
J J40.11 Malbik endar

Reglugerð um umferðarmerki::
Merki þetta er notað með A99.11 til að vara við stað þar malbik endar og malarvegur tekur við.

Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merkin skal staðsetja um 300 m áður en bundið slitlag endar.

Á umferðarmeiri vegum þar sem árdagsumferð (ÁDU) er meiri en 500 bílar á dag skal að auki setja annað merki 500 m frá slitlagsenda ásamt A99.11 og fjarlægðarmerki J01.11 .