
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þessu má koma fyrir yfir vegi nærri vegamótum, t.d. á merkjabrú. Á merkinu skal vera ör fyrir hverja akrein. Letra skal staðarheiti og vegnúmer á leiðavísi eftir því sem ástæða þykir til.
Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merki þetta er aðeins notað á höfuðborgarsvæðinu.