Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-629
Útgáfudagur:02/14/2014
Útgáfa:3.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
C C09. Akbrautarmerki

C09.11
C09.12
C09.21

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þessi má nota til að benda ökumönnum á þá akbraut eða þann hluta akbrautar sem þeir skulu nota. Þar sem merkið C09.21 er sett má aka þeim megin merkisins sem ökumaður kýs.

Vinnureglur um notkun:
Merki C09.11 - C09.21 skulu staðsett fast við þá akbraut eða akbrautarhluta sem umferð er beint á.

C09.11/12 skal alltaf nota þegar beina þarf ökumönnum á nýja akrein á vinnusvæðum.
Sjá dæmi um notkun akbrautamerkja í reglum um vinnusvæðamerkingar.

Dæmi um notkun C09.21 með K15.11 gátskildi á veggreiningu

Dæmi um notkun C09.11 með K12.12 gátskildi í vegkanti.