 | | Á upplýsingatöflunum skal koma fram hver takmörkunin er, hvar hún eigi við, tími takmarkana og vegvísun þegar þörf er á.
Á skiltinu hér til vinstri er öll umferð á Ölfusárbrú bönnuð milli 19-7 en það er sýnt með B01.11
Á öðrum tímum gildir eftirfarandi á brúnni.
B13.20 sýnir mestu leyfilega breidd ökutækja.
B15.30 sýnir mestu leyfilega hæð ökutækja.
Á merkinu er einnig gefið til kynna að hægt sé að komast til Selfoss / Víkur gegnum veg 38 og síðan 1. |