Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
Svart- og hvítröndótta vegskildi má nota til að afmarka akbraut í jarðgöngum. Rendur skulu halla að akbraut.
Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Gátskildi skal nota í öllum einbreiðum jarðgöngum. Þá má einnig nota í tvíbreiðum jarðgöngum.
Gátskildirnir skulu vera 50-100 sm frá vegyfirboði og 50 sm frá akbrautarbrún.

Fjarlægð milli gátskjalda:
Í gangamunna skal fjarlægð á milli gátskjalda vera 10 m en 30 m inni í göngunum sjálfum.
Í beygjum í göngum með radíus frá 150-300 m skal fjarlægðin vera 20 m.
Í beygjum í göngum með radíus undir 150 m skal fjarlægðin vera 10 m.
Tafla um lágmarks radíus beygju