Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:
-019
Útgáfudagur:
01/29/2007
Útgáfa:
1.0
Ábyrgðarmaður:
Ásbjörn Ólafsson
H Dæmi um bráðbirgðamerki til viðvörunar á vetrum
Á vetrum eru oft sett upp bráðabirgðamerki sem gefa til kynna ástand vega t.a.m. þegar
-vegur er seinfarin / torleiði
-vegur er ófær
-þungatakmarkanir eru á vegi
Merkin skal setja sem fyrst á veginum sjálfum.