J32.21 Illfær vegur | Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað með A99.11
þar sem ekið er inn á leið sem er fær torfærubifreiðum (jeppum), þ.e. bifreiðum sem eru hærri en fólksbifreiðir almennt og með fjórhjóladrifi. Ár eru með sæmilegum vöðum en á leiðinni geta verið blautir eða grýttir kaflar og klungur.
Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Merki þetta er einungis notað með merki A99.11 þar sem ekið er inn á illfæran veg, þ.e. vegtegund F2. Nánar um vegtegundir. |