Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:
-752
Útgáfudagur:
11/22/2011
Útgáfa:
2.0
Ábyrgðarmaður:
Ásbjörn Ólafsson
J J14. Leið aðalbrautar á vegamótum
J14.11 Leið aðalbrautar á vegamótum
J14.32 Leið aðalbrautar á vegamótum
J14.51 Leið aðalbrautar á vegamótum
Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta er notað þegar aðalbraut liggur um vegamót á annan hátt en beint áfram. Hér eru nokkrir möguleikar sýndir en þeir geta verið fleiri.
Vinnureglur um notkun:
Merki þessi má nota stök eða með
A99.11
Þau eru notuð á aðalbraut um 50-200 m fyrir framan vegamót til að sýna leið aðalbrautar á vegamótum. Merkin skal setja báðum megin vegamótanna.