Reglugerð Dómsmálaráðuneytis:
K01.11 Vegstikur eru notaðar til að afmarka vegarbrún.
K01.21 Snjóstikur eru notaðar til að marka vegarbrún á snjóþungum vegum.
K12 - 15 Gátskildir
K17 Gátstaurar
K20.11 Stefnuörvar
K20 Þverslár
K30 Gátskildir vegna framkvæmda
K31-32 Þverslár vegna framkvæmda
Vinnureglur um notkun utan þéttbýlis:
Önnur merki eru gjarnan notuð til að skýra nánar hættu sem framundan er.
Sjá nánari skýringar um notkun K merkja með hverju merki fyrir sig.
Um notkun framkvæmdamerkja - sjá reglur um merkingar vinnusvæða.