Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-453
Útgáfudagur:11/18/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A26.11 Jarðgöng

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota til að vekja athygli á jarðgöngum sem eru framundan.

Vinnureglur um notkun:
Merkið skal sett upp við jarðgöng með undirmerki J01.11 , sem sýni fjarlægð til jarðganga. Merkið skal sett upp um 300 - 500 m áður en komið er að jarðgöngum.

Sjá nánar reglur um merkingar jarðganga.