Útgefið gæðaskjal
Skjalnúmer:-417
Útgáfudagur:10/19/2010
Útgáfa:2.0
Ábyrgðarmaður:Ásbjörn Ólafsson
A A10.11 Hringakstur

Reglugerð um umferðarmerki:
Merki þetta má nota þegar torg með hringakstri er framundan og sérstakar ástæður valda því að viðvörunar er þörf.

Vinnureglur um notkun:
Merkið er notað til að vara við torgi með hringakstri framundan. Merkið skal alltaf nota við hringtorg í dreifbýli. Merkin A10.11 og J01.11 . skulu vera á hægri kanti aðliggjandi akreinar 150 - 200 m frá hringtorgi.

Notkun merkisins skal vera í samræmi við vinnureglum um merkingar hringtorga.